Gylfi Kröyer

Tag

Hugleiðing

Sex mánuðir án snjallsíma

Í dag eru komnir sex mánuðir síðan ég seldi snjallsímann minn. Líkt og með marga af minni kynslóð var staðan hjá mér orðin þannig að snjallsíminn stýrði mér en ekki öfugt. Eða eins og kemur fram í Fight Club: The things… Continue Reading →

Gríman niður en ekki klósettsetan

Ég er með gallaða þvagblöðru, ofvirka nánar tiltekið. Kannski er „gölluð“ einmitt ekki rétta orðið. Hún er í öllu falli pirrandi. Síðustu fimm ár hef ég pissað að minnsta kosti tíu sinnum á dag. Undantekningarlaust. Ég hef lært margt á… Continue Reading →

Þegar örlög manns eru fyrirfram ákveðin

Þegar ég var 13 ára var framtíð mín ákveðin af bestu vinum mínum. Ég var góður í stærðfræði. Þess vegna, þegar ég yrði stór, myndi ég verða prófessor. Hvíthærður og einsamall prófessor með lufsulegt skegg, sífellt klæddur í hvítan eða… Continue Reading →

Stígum á bensíngjöfina

Sumir lifa ekki fyrir sjálfa sig heldur fyrir samfélagið í kringum sig. Sumir óttast að lifa sínu eigin lífi. Við vitum öll að samfélagið samþykkir fólk sem útskrifast úr menntaskóla, fer þaðan beint í bóklegt háskólanám, þaðan beint á vinnumarkaðinn,… Continue Reading →

© 2019 Gylfi Kröyer — Powered by WordPress

Theme by Anders NorenUp ↑